Matur

Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Við mælum að sjálfsögðu með öllum sem bjóða upp á mat beint frá býli. Einnig eru matvöruverslanir á Laugum og í Reykjahlíð. Hvað langar þig að smakka? #NjótumSaman