Find your way to lake Mývatn
Norðurljósahöfuðborg Íslands
Read our blog with updates about news in the area and upcoming events and find out what our visitors have to say about visiting Mývatn.
Mývatn offers a unique natural environment. With large contrasts and small distances you can experience the most and the best that Iceland has to offer. Large open spaces with roads and walkways lead travelers to interesting locations, were volcanic eruptions have played a crucial role in the formation of the landscape. Whether the plan is to enjoy the landscape, examine unique natural phenomena or take a closer look at the plant and bird life, Mývatn has it all.
Here you can find a checklist....what you must do in Mývatn!
Það eru margir möguleikar til afþreyingar á svæðinu fyrir alla fjölskylduna. Hvað langar þig að gera, sjá eða versla? Mundu að grípa gönguskóna og taka hjólið með! #NjótumSaman
Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Við mælum að sjálfsögðu með öllum sem bjóða upp á mat beint frá býli. Einnig eru matvöruverslanir á Laugum og í Reykjahlíð. Hvað langar þig að smakka? #NjótumSaman
Ýmsa þjónustu er hér að finna. Verslun, apótek, banki, pósthús, bensínstöðvar, bílaleiga, heilsugæsla, leigubíll, gestastofa og fleira. Hvernig getum við aðstoðað? #NjótumSaman
Norðurljósahöfuðborg Íslands