Tónleikar - Músík í Mývatnssveit

Share this

Músík í Mývatnssveit auglýsir tónleika í Skjólbrekku föstudaginn 7. ágúst kl. 20:00

Á efnisskránni er sumarleg klassísk tónlist eftir meðal annarra Schubert og Wagner ásamt fjölda íslenskra sönglaga.
Flytjendur eru Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Oddur Arnþór Jónsson, barítón og Elísabet Waage, harpa.