Fræðsluganga um Goðafoss

Share this

Skipulagðar fræðslugöngur landvarða Umhverfisstofnunar á Norðurlandi sumarið 2020. 

Fjölskylduganga með landverði við Goðafoss alla laugardaga kl. 11:00 á tímabilinu 4. júlí til 8. ágúst.Um það bil klukkustundarlöng stund fyrir alla fjölskylduna með landverði við Goðafoss.