Annual Christmas Market

The annual Christmas market will be held on December 2nd from 12:00 - 17:00 in Skjólbrekka by Lake Mývatn. Lots of vendors - Crafts, groceries, Christmas items and more!

Earlier this same day from 11-13, the Yule Lads opening party will take place in Dimmuborgir and at 16:00 the annual Yule Lads bath will take place in Mývatn Nature Baths. 

---

Hinn árlegi og ómissandi jólamarkaður sem enginn vill missa af verður haldinn 2. desember frá kl. 12-17 í Skjólbrekku í Mývatnssveit.

Fjöldinn allur af seljendum - Handverk, matvara, jólavara og fleira og fleira!

Fyrr þennan sama dag verður opnunarhátíð jólasveinanna í Dimmuborgum frá kl 11-13 og kl 16 verður árlega Jólasveinabaðið í Jarðböðunum.
Uppskrift að góðum degi í aðventunni: Skreppa á markað í Skjólbrekku, skoða fallega náttúru og heilsa upp á jólasveinana í leiðinni!

Þessi viðburður er styrktur af:
Jarðböðunum við Mývatn
Sparisjóði Suður Þingeyinga