Gestastofa Umhverfisstofnunar

Gestastofa Umhverfisstofnunar

Umhverfisstofnun er með starfsstöð í Gíg á Skútustöðum.

Starfsemi Umhverfisstofnunar á svæðinu lýtur að umsjón með friðlýstum svæðum á Norðurlandi eystra auk annarra verkefna stofnunarinnar.

Heimilisfang: Skútustöðum, 660 Mývatn

Opnunartími
9:00-16:00

Sími: +354 470 7110
Email: myvatn@umhverfisstofnun.is
www.ust.is