1. Vindbelgjarfjall

Leiðin hefst skammt austan við veginn að bænum Vagnbrekku,  um hálftíma að fjallinu annað eins upp á fjallið sem er úr móbergi og nær um 529 m hæð yfir sjó. Slóðin er nokkuð brött á köflum en hvergi  klifur. Leiðin er fær fyrir flesta og frábært útsýni er yfir sveitina af fjallinu.

Hér finnurðu gönguleiðina á Wikiloc: Wikiloc | Vindbelgur (Lago Myvatn) Trail