Beryaja Iceland Hotel Mývatn

Hótel Veitingastaður
Share this

Velkomin á Beryaja Iceland Hotel Mývatn, nýtt 59 herbergja hótel, endurbyggt á traustum grunni, þar sem þú nýtur þín í slakandi umhverfi. Sparkaðu af þér skónum - eftir upplifanir dagsins. Njóttu matvæla úr fersku hráefni og hvernig væri að bera saman bækur sínar við aðra ferðamenn. Hvíldu þig svo vel fyrir ný ævintýri. Hönnun hótelsins leggur áherslu á einfalda, skemmtilega og forvitnilega hluti og ólík rými. 

TILBOÐ: Hlaupahelgi við Mývatn! 

Eiginleikar

  • Opnaði í júlí 2018
  • 59 hótelherbergi
  • herbergi með hjólastólaaðgengi
  • Frábær staðsetning
  • Veitingastaður og bar
  • Frítt internet
  • Stórbrotin náttúra
  • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt

    Bóka HÉR!