Hótel Laxá

Share this

Hótel Laxá er nýtt lúxus hótel í Mývatnssveit sem var opnað sumarið 2014. Þar eru 80 fallega útbúin herbergi með frábærri þjónustu á fallegum stað sunnan megin við Mývatn. Frá hótelinu er hægt að njóta landslags Mývatns og Laxár. 

Frábær veitingastaður er á hótelinu sem býður upp á gómsætar máltíðir, beintengdar Íslenskrar og Mývetnskar menningu og einstakt útsýni yfir Mývatn, Láxá og Vindbelg.  

Hótelið er opið allt árið um kring.

Hægt er að bóka gistingu HÉR! 

Símanúmer