Mýflug

Útsýnisflug
Share this

Norð-austur ísland er landfræðilegt undur! Eldfjöll mæta jöklum við jarðfleka Evrópu og Ameríku, og úr lofti verður þetta miklu sýnilegra. 

Mýflug er staðsett á flugvellinum í Reykjahlíð og hefur boðið uppá stórbrotið útsýni úr lofti yfir Mývatn, Kröflu, Vatnajökul, Dettifoss, Öskju og margar aðrar náttúruperlur í meir en 30 ár. 

Það er einstök reynsla að upplifa þessar náttúruperlur að ofan og tækifæri að fá algjöra heildarmynd yfir svæðið. 

Mýflug býður upp á ferðir norður yfir atlantshringinn til eyjunnar Grímsey, þar sem hægt er að upplifa ríkt fuglalíf ásamt að hljóta vottorð um ferðina þína yfir Atlantshringinn.

 Bókaðu útsýnisflug með Mýflugi hér! 

Heimilisfang
Reykjahlíðarflugvöllur
Símanúmer