Geo Travel

Dagsferðir Hellaskoðun Jeppaferðir Snjósleðaferðir
Share this

Geo Travel is fjölskyldurekið, ævintýra-ferðaþjónustuaðili í Mývatnssveit. Geo Travel býður uppá fjölbreytta heilsárs þjónustu. Farið er í bæði skipulagða eða einka-ferðir, eins og jeppaferðir, snjósleða upplifanir, hellaferðir, fuglaskoðanir og gönguferðir. 

Geo Travel setur mikla áherslu á að hafa hópana sína litla til að geta boðið persónulega þjónustu og gefið gestum möguleikann á að stoppa hvar sem er á leiðinni til að taka myndir og njóta landlagsins. 

Markmið ferðanna er að gefa gestum einstaka upplifun ásamt því að hafa jákvæð áhrif á samfélagið og styrkja náttúru uppbyggingu í samfélaginu. 

Ef óskað er eftir persónulegri ferð með litlum hóp af fólki undir leiðsögn reyndra leiðsögumanna, veldur þá Geo Travel.

www.geotravel.is

Heimilisfang
Geiteyjarströnd, 660 Mývatn
Símanúmer