Vaglaskógur forest

Share this

Vaglaskógur er meðal fjölsóttustu skóga á Íslandi. Skógurinn er skipulagður til útivistar með merktum göngustígum. Vinsæl tjaldsvæði eru í skóginum og fjöldi sumarhúsa í nágrenninu.

Í skóginum er skemmtilegt trjásafn með fjölda tegunda.

Hér má sjá kort af merktum gönguleiðum í skóginum: