Good Friday Martyr Justice Walk around Mývatn - Píslarganga umhverfis Mývatn

Share this
English below! 

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Skútustöðum syngur morguntíðir í Reykjahlíðarkirkju kl 8:45. Sjálf gangan hefst síðan kl. 9:00. Leiðin er 36 km. löng og gengur hver á sínum forsendum og sínum hraða. sr. Örnólfur mun síðan fyrir sig yfir í Skútustaðarkirkju og lesa Passíusálma.
 
Icelandair Hótel Mývatn bíður upp á heitan drykk við upphaf göngu kl 9:00. Mælum svo með Happy Hour hjá þeim á milli kl 16 og 18 og matseðli um kvöld á Myllan Restaurant.
 
Hótel Laxá verður með Happy Hour verð yfir daginn fyrir alla sem taka þátt í göngunni, velkomið að nota snyrtinguna.
Kaffi/te og bakkelsi í boði hjá þeim þennan dag.
 
Daddi's Pizza og Vogafjós eru opin!
 
Sel Hótel Mývatn er lokað þennan dag.
 
The annual Good Friday Martyr Walk of Justice will start at Reykjahlíðarkirkja Church at 8:45am April 19, 2019. The walk starts at 9:00am. The walk is 36km long and you walk at your own pace. During your walk, you can also stop by at Skútustaðakirkja where the priest will be reading the Passion Hymns, a collection of 50 poetic texts written by the Icelandic minister and poet, Hallgrímur Pétursson.
 
Icelandair Hotel Mývatn will offer you a free warm drink at the start of the walk (9:00am). We also recommend their Happy Hour between 16-18 and their dinner menu as well!
 
Hótel Laxá will offer free te/coffee and some refreshments during the walk. All drinks on Happy Hour for participants. Welcome to use their restroom as well.
 
Daddi's Pizza and Vogafjós are open!
 
Sel Hótel Mývatn is closed this day.