Í skúrnum hjá Stebba Jak - Tónleikaröð

Share this

Í sumar ætlar tónlistarmaðurinn og brallarinn Stebbi JAK að bjóða uppá tónleika í bískúrnum sínum í Mývatnssveit.
Tónleikarnir eru kærkomin viðbót fyrir gesti og gangandi sem koma í Mývatnssveit til að njóta náttúru og þjónustu.
Einstakt tækifæri til að kynnast Stebba JAK á heimavelli þar sem tónlistarferill hans hófst.
ATH að tvær tímasetnigar eru í boði inni á tix.is kl. 17:30 til 18:30 og kl 19:30 til 20:30
Miðaverð 2000kr
Sjáumst í Skúrnum hjá Stebba JAK
Ekki hika við að senda skilaboð til að fá frekari upplýsingar.
Miðasala á tix.is

Staðsetning: Skútahraun 18 í Mývatnssveit