The Lava Run - Hraunhlaupid

Share this


Hraunhlaupið

Í annað sinn verður haldið utanvegarhlaup í Mývatnssveit, frá Dimmuborgum að Jarðböðunum. Hlaupið er 9,4km langt í gegn um einstaka náttúru Dimmuborga, hraunið, hverfjallssandinn og endar svo við Jarðböðin við Mývatn. Innifalið í þátttöku er flögutímataka, verðlaunapeningur, aðgangur í Jarðböðin við Mývatn og léttar veitingar í lok hlaups. Fólksflutningur úr Jarðböðunum er ekki innifalinn. 

 The Lava Run

We now proudly introduce the second time LAVA RUN at Mývatn. The run is from Dimmuborgir to the Mývatn Nature Baths and is a 9,4km long trail run. Included in the registration fee is chip timing, a medal, light refreshments after the run and a free entry into the Mývatn Nature Baths. No transportation is included.