Fræðsluganga um Dimmuborgir

Share this

Skipulagðar fræðslugöngur landvarða Umhverfisstofnunar á Norðurlandi sumarið 2020.

Dagleg ganga með landverði um Dimmuborgir. Einföld ganga sem hentar öllum. Lagt af stað frá inngangi kl. 14 og tekur um það bil 1 klukkustund.
20. júní til 15. ágúst kl 14:00. 
Lagt af stað frá bílastæði.