Annual Christmas Market

Share this

The annual Christmas market will be held on December 4 from 12-16 in Skjólbrekka by Lake Mývatn. Lots of vendors - Crafts, groceries, Christmas items and more!

Earlier this same day, the Yule Lads opening party will take place in Dimmuborgir and after the market, the annual Yule Lads bath will take place in Mývatn Nature Baths. 
---

Hinn árlegi og ómissandi jólamarkaður sem enginn vill missa af verður haldinn 4. desember frá kl. 12-16 í Skjólbrekku í Mývatnssveit.

Fjöldinn allur af seljendum - Handverk, matvara, jólavara og fleira og fleira!

Fyrr þennan sama dag verður opnunarhátíð jólasveinanna í Dimmuborgum og að markaði loknum verður Jólasveinabaðið í Jarðböðunum.
Uppskrift að góðum degi í aðventunni: Skreppa á markað í Skjólbrekku, skoða fallega náttúru og heilsa upp á jólasveinana í leiðinni! </div>
		    	<div class=Back to events overview