Þetta er hringleið sem hefst skammt innan við hliðið á heimreiðinni að Kálfaströnd og liggur út í Klasa, andspænis Höfða, og síðan til baka að veginum. Þetta er auðveld ganga um sérkennilegar hraunmyndanir og landslag. Oft má sjá smásilung í vogunum.
Hér má sjá hnitin á leiðinni á Wikiloc.
Visit Mývatn
Your Guide to Mývatn
660 Mývatn
Iceland
info@visitmyvatn.is