Laxárdalur Cabin

Smáhýsi

Laxárdalur Cabin er staðsett við sveitabæinn Árhóla í Laxárdal sem er í 11 km fjarlægð frá þjóðvegi 1. Sumarbústaðirnir eru með útsýni yfir Laxárdalinn og stórbrotna náttúru og eru hinn fullkomni staður til að njóta kyrrðarinnar.

Á Árhólum eru um 300 kindur og gestum er velkomið að kíkja í fjárhúsin og fylgjast með sauðburði!

Heimilisfang
Árhólar