Finndu leiðina til okkar! #NjótumSaman
Norðurljósahöfuðborg Íslands
Laxárdalur Cabin er staðsett við sveitabæinn Árhóla í Laxárdal sem er í 11 km fjarlægð frá þjóðvegi 1. Sumarbústaðirnir eru með útsýni yfir Laxárdalinn og stórbrotna náttúru og eru hinn fullkomni staður til að njóta kyrrðarinnar.
Á Árhólum eru um 300 kindur og gestum er velkomið að kíkja í fjárhúsin og fylgjast með sauðburði!
Árhólar eru við veg nr. 856
Norðurljósahöfuðborg Íslands
Visit Mývatn
Mývatnsstofa ehf
660 Mývatn
Ísland
info@visitmyvatn.is