Gistiheimilið við Langavatn

Gistiheimili Smáhýsi Veitingastaður
Share this

Gamla húsið á Langavatni var byggt árið 1932 og var þar búskapur til ársins 1976. Eftir um 30 ár í eyði var ákveðið að gera húsið upp og opna þar gistiheimili. 

Langavatn er staðsett í Demantshringnum, milli Húsavíkur og Mývatns og því hentugur áfangastaður til að skoða helstu perlur Norð-Austurlands. 

 

í boði eru annarsvegar herbergi með sameignilegu baði og hinsvegar herbergi með sérbaði og sérinngang. 

 

Morgunverður er innifalinn fyrir alla gesti og einnig er kvöldverður í boði fyrir þá sem það kjósa.
Á hverjum degi er boðið upp á rétt dagsins sem er eldaður frá grunni á staðnum. 

Heimilisfang
Langavatn
Símanúmer