Berg Hostel

Gistiheimili
Farfuglaheimilið Berg er staðsett í jaðri Aðaldalshrauns og við Skjálfandafljót að austanverðu. Þar er mikil náttúrufegurð og fjölbreytt fuglalíf. Í stuttum göngutúrum frá Bergi er hægt er að skoða bæði fugal og seli. Ef gestir hafa áhuga á hvalaskoðunarferðum eru aðeins 20 km til Húsavíkur. Einnig er stutt í marga áhugaverða staði svo sem Mývatn, Ásbyrgi, Dettifoss, Goðafoss og fleira.
Eldhús er fyrir gestina, þvottaaðstaða og Wi-Fi.
Heimilisfang
Sandur
Símanúmer