Árbót Hostel

Gistiheimili
Árbot HI Hostel er staðsett fyrir austan ána Laxá, 18 km frá Húsavík og 50 km frá Mývatni. Árbót er tilvalinn staður til að kynnast hvernig lífið er á landsbyggðinni. Það er búskapur með nautgripi, hesta og kindur. Það eru aðeins 18 km til Húsavíkur ef áhugi er fyrir hvalaskoðunarferðun. Einnig er stutt í marga áhugaverða staði sem hægt er að skoða. T.d. Mývatn, Dettifoss, Ásbyrgi, Goðafoss og fleira.
Í Árbót er eldhús fyrir gesti, þvottaaðstaða og Wi-Fi.
Heimilisfang
Árbót
Símanúmer