Hvanndalsbræður í Skjólbrekku

Share this

Traktorinn er komin í gang og stefnan sett á Mývatnssveit ! Loksins er hægt að fara að halda alvöru tónleika og Hvanndalsbræður ætla um verslunarmannahelgina að slá upp tónleikum í Félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Hljómsveitin mun flytja efni vítt og breitt af 20 ára ferlinum ásamt almennu glensi og gríni eins og þeim einum er lagið. Fjörið um versló verður í Skjólbrekku !

Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikar hefjast kl. 21.00